Sunday, February 24, 2008

Gamalt og gott

Rifjaði í gær upp teiknimyndir sem sýndar voru í sjónvarpinu þegar ég var barn.

Munið þið eftir Þrumuköttum:
http://www.youtube.com/watch?v=2Qd_IsxgAf8

Og Drekum og dýflissum:
http://www.youtube.com/watch?v=mfif5DiGMYc

Og Perlu:
http://www.youtube.com/watch?v=20BZID081Vk

Hver man ekki eftir He-man:
http://www.youtube.com/watch?v=JEsHUel04dY
Og ef ég man rétt höfðu flestir íslensk nöfn (Beini, ...). Svo er þarna inni á youtube einnig brot úr þáttum sem rifjast fljótt upp fyrir manni.

Svo voru Gúmmíbirnirnir:
http://www.youtube.com/watch?v=Eni0LHAS464

Transformers:
http://www.youtube.com/watch?v=ZhCtVq5iIa0
Hvað hétu þeir á íslensku?

Prúðuleikararnir:
http://www.youtube.com/watch?v=Uh_aG5MzPVM

Hvað var fleira?

1 comment:

Egill said...

vá ekkert smá flashback að horfa á þetta haha.

Þú gleymdir kærleiksbjörnunum:
http://www.youtube.com/watch?v=wfsrjGb7LcE&feature=related